Júní býður fyrirtækjum aðgang að kosningakerfi fyrir stjórnarkjör, almennar kosningar fyrirtækja, félagasamtaka, stjórnmálaflokka og annarra.
Kosningakerfið er er nýtt og nýstárlegt leið sem gerir kjósendum kleift að kjósa á auðveldan og öruggan hátt, hvar sem er og hvenær sem er.
Kerfið hentar öllum fyrirtækjum, stofnunum og félagasamtökum sem þurfa að framkvæma kosningar í sinni starfsemi.
Niðurstöður kosninga liggja fyrir um leið og þeim er lokað og aðgengilegar í kerfinu.
Þægilegt viðmót fyrir kjósanda og skilvirkt kerfi þar sem hægt er að kjósa á öruggan hátt.
Kjósendur skrá sig inn með rafrænum skilríkjum